Innihald:

Pera (36%), vatn, bananar (15%), hindber (9%), vínberjasafaþykkni, heilkornahaframjöl (2,5%), hveitiflögur, sítrónusafaþykkni, andoxunarefni (askorbinsýra), C-vítamín. Getur innihaldið mjólk.

Fela næringarinnihald
Næringarinnihald: í 100 g
Orka kJ 236
kkal 56
Prótín g 1,0
Kolvetni, þar af g 11,3
sykrur* g 6,2
Fita, þar af g 0,3
    mettaðar fitusýrur g 0,03
Trefjar g 2,0
*Varan er án viðbætts sykurs. Sykrurnar koma á náttúrulegan hátt úr hráefnunum.
Ávaxtagrauturinn minn með perum, bönunum og hindberjum

Millimáltíð án viðbætts sykurs.

Ávaxtagrauturinn minn er braðmikil blanda af maukuðum ávöxtum og höfrum. Áhersla er lögð á góða eiginleika hafranna auk alls þess góða sem ávextirnir bjóða upp á. Hafrar innihalda lítið glúten sem gerir þá tilvalda til kynna barnið fyrir glúteni í fæðu. Í þessa vöru höfum við blandað þremur vinsælum ávöxtum og berjum, hindberjum, bönunum og perum. Varan er ætluð sem millimáltíð.

Mikilvægt: Skiljið barnið ekki eftir eftirlitslaust með skvísuna og gangið úr skugga um að tappinn sé úr seilingarfjarlægð fyrir barnið.

Notið ekki vöruna ef tappinn eða pokinn er skemmdur.

Við setjum fyrirvara um mögulegar breytingar á innihaldsefnum. Lesið því alltaf innihaldslýsinguna.

MatreiðslanGeymslaEndurvinnsla

Tilbúið til notkunar.

Lokað: Geymist við stofuhita.
Opið: Geymist mest í 2 daga í kæliskáp.
Pakkað í loftskiptar umbúðir.

Pokinn: Málmur.
Tappinn: Plast.