Innihald:

Bananamauk (47%), jógúrt (40%), vatn, tapíókasterkja, mysuduft (mjólk), þykkingarefni (pektín), sýrustigsefni (sítrónusýra), steinefni (kalsíum, magnesíum, sink).

Fela næringarinnihald
Næringarinnihald: í 100 g
Orka kJ 334
kkal 79
Prótín g 2,4
Kolvetni, þar af g 13,4
sykrur* g 9,5
Fita, þar af g 1,5
    mettaðar fitusýrur g <0,9
Trefjar g 1,4
C-vítamín mg 20
Kalsíum mg 134
Magnesíum mg 27
*Varan er án viðbætts sykurs. Sykrurnar koma á náttúrulegan hátt úr hráefnunum.
Jógúrt með bönunum

Án viðbætts sykurs.
Ríkt af kalki, sinki og magnesíum. 

Nestlé Min yoghurt inniheldur blöndu af tveimur hollum innihaldsefnum – jógurt og ávöxtum. Það gerir  Min yoghurt að frábærri millimáltíð.  Ríkulegt af kalsíum og öllu því góða frá ávöxtunum, án viðbætts sykurs og lagað að þörfum barnsins.   Nestlé Min Yoghurt er hentug frá 6 mánaða aldri og upp úr og fyrir fólk á ferðinni henta sniðugu umbúðirnar frábærlega til að kippa með sér.

Mikilvægt: Skiljið barnið ekki eftir eftirlitslaust með skvísuna og gangið úr skugga um að tappinn sé úr seilingarfjarlægð fyrir barnið.

Notið ekki vöruna ef tappinn eða pokinn er skemmdur.

Við setjum fyrirvara um mögulegar breytingar á innihaldsefnum. Lesið því alltaf innihaldslýsinguna.

MatreiðslanGeymslaEndurvinnsla

Tilbúið til notkunar.

Lokað: Við herbergishita.
Opið: Hámark einn sólarhring í kæliskáp.

Pokinn: Málmur.
Tappinn: Plast.