Innihald:

Jógúrt (62%), bananamauk (15%), jarðarberjamauk (10%), vatn, sterkja, mysuduft, mjólkurprótín, náttúruleg bragðefni (jarðarber), steinefni (magnesíum og sink).

Fela næringarinnihald
Næringarinnihald: í 100 g
Orka kJ 330
kkal 79
Prótín g 2,7
Kolvetni, þar af g 12
sykrur* g 7,9
Fita, þar af g 2,1
    mettaðar fitusýrur g 1,2
Trefjar g 0,7
Natríum mg 34
Kalsíum** mg 75
Magnesíum** mg 15
Sink** mg 0,75
* Varan er án viðbætts sykurs. Sykrurnar koma á náttúrulegan hátt úr hráefnunum. {og}
** 15% af RDS
Jógúrt með jarðarberjum og bönunum

ÓSYKRAÐ
METTANDI MILLIMÁLTÍÐ

 Jogolino með jarðarberjum og bönunum er góð blanda af jógúrt og ávöxtum. Hver skál inniheldur 15% af RDS (ráðlögðum dagskammti) af magnesíum og sinki auk kalsíums sem styrkir beinin. Jógúrtin er tilvalin millimáltíð, bæði fyrir börn og fullorðna og er að sjálfsögðu án viðbætts sykurs.

Við setjum fyrirvara um mögulegar breytingar á innihaldsefnum. Lesið því alltaf innihaldslýsinguna.

MatreiðslanGeymsla

Tilbúið til framreiðslu.

Lokað við stofuhita. Opið í mesta lagi tvo sólarhringa í kæliskáp. Hyljið ávallt opnar umbúðir.