Innihald:

Þrúgusafaþykkni (25%), hafragrjón (20%), maltodekstrin, bananaflögur (8,1%), grænmetisolía (repju), epladjúsþykkni (6,0%), vatnsrofnir heilhveitihafrar (5,9%), vatnsrofið hveiti bláberjadjúsþykkni (5,5%), sólberjadjúsþykkni (2,0%), steinefni (kalk, járn), sojalesitín, þykkingarefni (pectin), andoxunarefni (tókóferólríkt ekstrakt). Getur innihaldið mjólk, hnetur og jarðhnetur.

Fela næringarinnihald
Næringarinnihald: Í 100 g
Orka kJ 1593
kkal 378
Prótín g 4,9
Kolvetni, þar af g 65
Fita, þar af g 10
    mettaðar fitusýrur g 4,0
Trefjar g 3,0
Kalsíum mg 240
Járn mg 5,0
Junior ávaxtastöng með höfrum og bláberjum

Nestlé Junior ávaxtastöngin er góð millimáltíð með ávöxtum og heilkornum. Ávaxtastöngin hentar börnum frá eins árs aldri og er járnbætt og kalkbætt. Frábært að taka með þegar barnið er mikið á ferðinni og það þarf aðeins meiri orku.

Hver stöng er 25 g.

MatreiðslanGeymsla

Tilbúið til neyslu beint úr umbúðum. Þú getur gefið barninu þínu ávaxtastöngina ef það situr og er undir eftirliti.

Geymist á þurrum stað ekki yfir stofuhita.