Innihald:

Banani (42%), pera (38%), epli (15%), appelsínusafaþykkni (2,5%), perusafaþykkni, sítrónusafaþykkni, C-vítamín.

Fela næringarinnihald
Næringarinnihald: Í 100 g
Orka kJ 327
kkal 78
Prótín g 0,7
Kolvetni, þar af g 17,5
sykrur* g 13,2
Fita, þar af g 0,2
Trefjar g 1,9
C-vítamín mg 20
*Maukið er án viðbætts sykurs. Sykrurnar koma á náttúrulegan hátt úr hráefnunum.
Junior smoothie með 4 ávöxtum

Millimáltíð án viðbætts sykurs.

100% Ávaxtasmoothie. 

Við höfum stækkað vinsælu skvísurnar okkar og bætt við 20 grömmum af 100% ávöxtum. Skvísan hengar sem millimáltíð eða eftirréttur og er frábær í skoðunarferðir, nestisboxið eða sem ávaxtamáltíð í rólegheitunum. Skvísan hentar frá eins árs aldri vegna stærðar en má nota frá 6 mánaða og uppúr.

Mikilvægt:

Skiljið barnið ekki eftir eftirlitslaust með skvísuna og gangið úr skugga um að tappinn sé úr seilingarfjarlægð fyrir barnið. Notið ekki vöruna ef pokinn eða tappinn er skemmdur.

Við setjum fyrirvara um mögulegar breytingar á innihaldsefnum. Lesið því alltaf innihaldslýsinguna.

MatreiðslanGeymslaEndurvinnsla

Tilbúið til notkunar.

Lokað: Við stofuhita.
Opið: Hámark 1 dag í kæliskáp.

Pokinn: Málmur.
Tappinn: Plast.