Innihald:

Vatn, kartöflur, gulrætur, soðin hrísgrjón (12%), kalkúnn (9%), fennika, tómatmauk, jurtaolía (repju-, sólblóma-), hrísmjöl, steinselja og hvítur pipar. Inniheldur 38% grænmeti.

Fela næringarinnihald
Næringarinnihald: í 100 g
Orka kJ 320
kkal 75
Prótín g 2,9
Kolvetni, þar af g 8,0
sykrur* g 1,0
Fita, þar af g 3,1
    mettaðar fitusýrur g 0,3
Trefjar g 1,4
Natríum mg <30
*Varan er án viðbætts sykurs. Sykrurnar koma á náttúrulegan hátt úr hráefnunum.
Kalkúnagrýta

ÓSALTAÐ

GÓÐ FITUSAMSETNING

Kalkúnagrýta gefur gott bragð af kartöflum, gulrótum, hrísgrjónum, kalkún, fenniku og tómötum. Til að kalkúnagrýtan bragðist sérstaklega vel krydduðum við réttinn með smávegis steinselju og hvítum pipar. Berið gjarnan fram með brauðbita og ávöxtum/ávaxtamauki í eftirrétt.

Gott hráefni er aðalatriðið í réttunum okkar. Þú getur verið viss um að réttirnir hafi rétta bitastærð fyrir hvern aldurshóp. Lítil börn þurfa meiri fitu en fullorðnir en rétta tegund af fitu. Réttirnir okkar innihalda því lítið af mettaðri fitu og hafa gott jafnvægi á milli fitusýranna omega-3 (alfa-línólensýru) og omega-6 (línólsýru).

Við setjum fyrirvara um mögulegar breytingar á innihaldsefnum. Lesið því alltaf innihaldslýsinguna.

MatreiðslanGeymsla

Takið lokið af.
Hitið hæfilegan skammt í vatnsbaði, beint í potti eða á diski í örbylgjuofni (ein krukka – 750 W í u.þ.b. 30 sek.).
Hrærið og gætið þess að maturinn sé ekki of heitur.
Gefið alltaf af diski.

Lokað glas geymist við stofuhita. Opið glas með lokið skrúfað á geymist í um 2 daga í kæliskáp.
Rotvarnar- og litarefni eru ekki leyfð við framleiðslu á barnamat.