Innihald:

Hveiti (niðurbrotið), haframjöl (33%), undanrennuduft, mjólkurduft, jurtaolía (pálma, repju, kókos, sólblóma), steinefni (kalsíum, járn, sink, joð) og vítamín (A, D, E, C, K, þíamín, níasín, B6, fólat, bíótín, pantóþensýra). Heilkorn 33% og mjólk 25%. Inniheldur glúten.

Fela næringarinnihald
Næringarinnihald: Í 100 g af dufti
Orka kJ 1781
kkal 423
Prótín g 17
Kolvetni, þar af g 60
sykrur* g 22
Fita, þar af g 12
    mettaðar fitusýrur g 4,4
Trefjar g 3,5
A-vítamín µg 415
D-vítamín µg 7,0
E-vítamín mg 3,2
C-vítamín mg 67
Níasín mg 6,0
B6-vítamín mg 0,3
Fólat µg 35
Bíótín µg 25
Pantótensýra mg 2,0
Natríum mg 0,12
Kalsíum mg 420
Járn mg 10
Sink mg 4,0
Joð µg 40
*Grauturinn er án viðbætts sykurs. Sykrurnar koma á náttúrulegan hátt úr hráefnunum.
Mildur hafragrautur

ÓSYKRAÐUR
ENNÞÁ BETRA BRAGÐ!
RÍKUR AF JÁRNI, JOÐI, KALKI OG VÍTAMÍNUM

Minn fyrsti grautur

Þegar kominn er tími til að gefa barninu graut í fyrsta sinn er mikilvægt að fara varlega. Mildi hafragrauturinn okkar er mjúkur og hefur lágt innihald af trefjum og gluteini sem hentar litlum óvönum mögum. Þegar barnið hefur vanist nýja matnum getur þú prófað að auka magnið og blandað smá ávaxtamauki við eða rifnum ávexti.

Einstök hugmynd frá 1867

Svissneski lyfjafræðingurinn Henri Nestlé trúði því að öll börn ættu skilið að fá góða byrjun í lífinu. Henri menntaði sig í næringarfræði og fann upp árið 1867 fyrsta ungbarnamatinn sem var gerður á mjólkurgrunni. Í dag höldum við áfram hér hjá Nestlé að gera mat sem hentar þroska barnsins frá fyrstu dögum þar til þau geta borðað sjálf.

Við setjum fyrirvara um mögulegar breytingar á innihaldsefnum. Lesið því alltaf innihaldslýsinguna.

MatreiðslanGeymslaEndurvinnsla

Með vatni:
1. Velgið 1 dl vatn (u.þ.b. 40 °C).
2. Hrærið u.þ.b. 1 1/4 dl (30 g) duft út í þar til þið fáið þá áferð sem óskað er eftir.

3. Tilbúið til neyslu!


Vökvamagnið getur verið breytilegt eftir hvaða áferð er leitað eftir!
Nestlés grautar leysast auðveldlega upp í vatni án þess að kekkjast.

Pakkað í 2 poka til að varðveita gæði vörunnar sem allra best.

Geymist á þurrum stað ekki yfir stofuhita.
Eftir að pokinn hefur verið opnaður skal nota innihaldið innan mánaðar.
Geymið pokann vel lokaðan.

Ytri umbúðir: Pappi.
Poki: Plast.