Innihald:

Epli (70%), pera (30%) og andoxunaefni (askorbinsýra = C-vítamín).

Fela næringarinnihald
Næringarinnihald: í 100 g
Orka kJ 233
kkal 55
Prótín g 0,3
Kolvetni, þar af g 12,1
sykrur* g 10,0
Fita, þar af g 0,2
    mettaðar fitusýrur g 0,1
Trefjar g 1,8
*Varan er án viðbætts sykurs. Sykrurnar koma á náttúrulegan hátt úr hráefnunum.
Min Frukt með eplum og perum

100 % ávaxta smoothie

Millimáltíð án viðbætts sykurs. Min Frukt eru frábærir maukaðir ávextir og ber sem henta sem millimáltíð eða sem eftirréttur. Hentar börnum frá 6 mánaða aldri. Min Frukt er frábært í ferðalagið, nestispakkann eða sem ávaxtamáltíð.

Mikilvægt: Skiljið barnið ekki eftir eftirlitslaust með skvísuna og gangið úr skugga um að tappinn sé úr seilingarfjarlægð fyrir barnið.

Notið ekki vöruna ef tappinn eða pokinn er skemmdur.

Við setjum fyrirvara um mögulegar breytingar á innihaldsefnum. Lesið því alltaf innihaldslýsinguna.

MatreiðslanGeymsla

Tilbúið til notkunar.

Lokað: Geymist við stofuhita.
Opið: Geymist mest í 2 daga í kæliskáp.
Pakkað í loftskiptar umbúðir.