Innihald:

Lífrænt mangó (100%)

Fela næringarinnihald
Næringarinnihald: í 100 g
Orka kJ 277
kkal 66
Prótín g 0,4
Kolvetni, þar af g 15,0
sykrur* g 14,0
Fita, þar af g 0,1
    mettaðar fitusýrur g 0,1
Trefjar g 1,7
Natríum mg 0,00
*Varan er án viðbætts sykurs. Sykrurnar koma á náttúrulegan hátt úr hráefnunum.
Min Frukt lífrænt mangómauk

Vottuð lífræn rætkun
Án viðbætts sykurs

100 % lífræn mangó frá 4 mánaða.

Fullkomið sem hluti af fyrsta mat. Eingöngu lífræn innihaldsefni í endurlokanlegum poka. Frábært í veskið á ferðalögum og þegar maður er á ferðinni.

Mikilvægt: Skiljið barnið ekki eftir eftirlitslaust með skvísuna og gangið úr skugga um að tappinn sé úr seilingarfjarlægð fyrir barnið. Notið ekki vöruna ef tappinn eða pokinn er skemmdur.

Við setjum fyrirvara um mögulegar breytingar á innihaldsefnum. Lesið því alltaf innihaldslýsingu

MatreiðslanGeymslaEndurvinnsla

Tilbúið til notkunar.

Lokað: Geymist við stofuhita.
Opið: Geymist hámark einn sólarhring í kæliskáp.
Pakkað í loftskiptar umbúðir.

Pokinn: Málmur
Tappinn: Plast