Innihald:

Vatn, undanrennuduft, maltódextrín, jurtaolía (pálma, repju, sólblóma), laktósi, steinefnasneytt mysuduft, bindiefni (sojalesitín), fiskiolía, olía úr Mortierella alpina, steinefni (natríum, kalíum, kalk, járn, magnesíum, sink, joð, kopar, mangan, selen), vítamín (A, D, E, K, C, þíamín, ríbóflavín, níasín, B6, fólinsýra, bíótín, pantótensýra).

Fela næringarinnihald
Meðaltalsnæringarinnihald í 100 ml af NAN 2:
Orka kJ 280
kkal 67
Prótín, þar af g 1,34
Kolvetni, þar af g 8,23
Fita, þar af g 3,2
    mettaðar fitusýrur g 1,3
A-vítamín µg 65
D-vítamín µg 0,88
E-vítamín mg 0,67
K-vítamín µg 5,17
C-vítamín mg 9,8
Þíamín/B-vítamín mg 0,062
Ríbóflavín/B2-vítamín mg 0,17
Níasín mg 0,53
B6-vítamín mg 0,062
Fólínsýra µg 12,4
B12-Vítamín µg 0,19
Bíótín µg 1,96
Pantótensýra mg 0,41
Kalíum mg 69
Klóríð mg 52
Kalsíum mg 63
Fosfór mg 39
Járn mg 0,83
Magnesíum mg 6,2
Sink mg 0,6
Joð µg 12,4
Kopar mg 0,041
Mangan µg 12,4
Selen µg 1,76
Flúóríð µg <10,3
NAN Pro 2 í fernu, 200 ml

Mikilvægar upplýsingar: Brjóstamjólkin er besta fæða sem barnið þitt getur fengið. Ráðfærðu þig við starfsfólk ungbarnaeftirlits áður en þú gefur því þurrmjólk.

Stoðblanda gerð úr mjólk, tilbúin til drykkjar.

Mælt er með NAN Pro 2 frá sex mánaða aldri, sem hluta af fjölbreyttu fæði. NAN Pro 2 kemur ekki í staðinn fyrir móðurmjólk fyrir börn undir sex mánaða.

Omega 3 og 6: NAN Pro 2 inniheldur langar keðjur af fjölómettuðum fitusýrum, omega-3 (DHA) og omega-6 (AA/ARA).

Við setjum fyrirvara um mögulegar breytingar á innihaldsefnum. Lesið því alltaf innihaldslýsinguna.

MatreiðslanGeymsla

Fylgið leiðbeiningum á pakkanum ásamt ráðleggingum frá heilsugæslustöð.
Hristið pakkann. Hellið æskilegu magni af NAN 2 í hreinan pela.
Setjið pelann í heitt vatn í nokkrar mínútur. Pelann má einnig hita í örbylgjuofni, án loks og túttu, í u.þ.b. ½ mínútu, eftir magni.
Hristið pelann þannig að hitinn dreifist jafnt. Bragðið alltaf á innihaldinu áður en barninu er gefið. Má einnig gefa kalt.

Ekki má geyma afganga af máltíð eða hita upp aftur. Hitið ekki pakkninguna sjálfa í örbylgjuofni.

Lokuð ferna geymist við stofuhita, sjá dagsetningu á lokinu. Opin ferna geymist í kæliskáp í u.þ.b. sólarhring. Notið ekki skemmdar pakkningar. Ekki er mælt með frystingu.