Innihald:

Maltódextrín, jurtaolía (pálma, repju, kókos, sólblóma), laktósi (mjólk), undanrennuduft, steinefnasneytt mysuduft, bindiefni (sojalesitín), fiskiolía, olía úr Mortieralla alpina, steinefni (natríum, kalíum, kalk, járn, magnesíum, sink, joð, kopar, selen), vítamín (A, D, E, K, C, tíamín, níasín, B6, fólinsýra, B12, bíótín, pantótensýra)

Fela næringarinnihald
Meðaltalsnæringarinnihald: Í 100 gÍ 100 g af fullblandaðri NAN 2
Orka kJ 2072281
kkal 49467
Prótín, þar af g 10,01,4
Kolvetni, þar af g 60,58,2
sykrur, þar af g 37,45,1
Fita, þar af g 23,63,2
    mettaðar fitusýrur g 9,41,3
A-vítamín µg 50068
D-vítamín µg 8,51,2
E-vítamín mg 9,51,3
K-vítamín µg 435,8
C-vítamín mg 8011
Þíamín/B-vítamín mg 0,900,12
Ríbóflavín/B2-vítamín mg 1,00,14
Níasín mg 4,00,54
B6-vítamín mg 0,450,06
Fólínsýra µg 11515,6
B12-Vítamín µg 1,250,17
Bíótín µg 152
Pantótensýra mg 5,00,68
Kalíum mg 63085
Klóríð mg 32043
Kalsíum mg 54073
Fosfór mg 34046
Járn mg 7,51,0
Magnesíum mg 476,4
Sink mg 50,68
Joð µg 13518
Kopar mg 0,350,05
Mangan µg 709,5
Selen µg 9,71,3
Flúóríð µg <60<8
NAN Pro 2 þurrmjólkurduft

Mikilvægar upplýsingar: Brjóstamjólkin er besta fæða sem barnið þitt getur fengið. Ráðfærðu þig við starfsfólk ungbarnaeftirlits á heilsugæslunni áður en þú gefur barninu þurrmjólk.

Stoðblanda gerð úr mjólk.
Frá sex mánaða aldri

Mælt er með NAN Pro 2 frá sex mánaða aldri, sem hluta af fjölbreyttu fæði. NAN 2 kemur ekki í staðinn fyrir móðurmjólk fyrir börn undir sex mánaða.

NAN Pro 2 inniheldur langar keðjur af fjölómettuðum fitusýrum, omega-3 (DHA) og omega-6 (AA/ARA).

Við setjum fyrirvara um mögulegar breytingar á innihaldsefnum. Lesið því alltaf innihaldslýsinguna.

Skammtastærðir:

Aldur Vatn í ml (40°C-45°C) Fjödi sléttfullra mæliskeiða Fjöldi máltíða á dag
6 mán 210 7 5
7-9 mán 210 7 3-4
Frá 10 mán 210 7 2-3

Við mælum með 3-4 pelum á dag af NAN Pro 2 stoðblöndu. Matarþörf barnsins er breytileg eftir aldri, þyngd og virkni. Taflan er ætluð til leiðbeiningar. Það er matarlyst barnsins þíns sem endanlega ræður magninu. Hafðu samband við starfsfólk ungbarnaeftirlits á heilsugæslunni til að fá ráðleggingar um hvenær barnið þitt ætti að byrja að fá fasta fæðu, mælt er með því frá u.þ.b. 6 mánaða aldri.Notið ávallt meðfylgjandi mæliskeið (4,5 g).

MatreiðslanGeymsla

1. Þvoið hendurnar áður en byrjað er að undirbúa NAN Pro 2.
2. Hreinsið pela, túttu og lok vandlega.
3. Sjóðið pela, túttu og lok í nokkrar mínútur. Geymið allt undir yfirbreiðslu fram að næstu máltíð.
4. Sjóðið vatn úr kaldavatnskrananum Látið það sjóða í nokkrar mínútur og kælið síðan vatnið í u.þ.b. 40°C.
5. Hellið kældu vatninu í hreinan pelann. (Sjá töfluna hér að ofan).
6. Bætið réttum fjölda sléttfullra mæliskeiða í vatnið. (Sjá töfluna hér að ofan).
7. Setjið lokið á pelann og hristið þar til allt duftið er uppleyst. Gætið þess að mjólkin sé ekki of heit. Smakkið alltaf sjálf áður en gefið er. Gefið NAN Pro 2 sem hluta af fjölbreyttu fæði.
8. Geymið aldrei afganga af NAN Pro 2 fram að næstu máltíð.

Það er mikilvægt fyrir heilsu barnsins að þú notir rétt magn af dufti. Of mikið duft getur valdið því að barnið þitt fái of lítinn vökva og hætta er á ofþornun sem er alvarleg. Of lítið duft verður til þess að barnið fær of litla orku og næringu.

Útbúðu aðeins eina máltíð í einu svo þurrmjólkin sé eins fersk og mögulegt er.

Geymist á þurrum stað, ekki yfir venjulegum stofuhita.
Poka sem opnaður hefur verið skal nota innan tveggja vikna. Lokið pokanum vel eftir opnun.
Vörunni er pakkað í loftskiptar umbúðir til að varðveita gæði og bragð.