Innihald:

Laktósi, jurtaolía (sólblóma, repju, kóós, pálma), enzymatisk* vatnsrofið mysuprótein, fiskiolía, olía úr Mortierella alpina, L-arginín, L-histidín, kolinbitartrat, L-tyrosín, taurín, inosítól, kyrni (adenosin 5’-monofosfat, cytidin 5’-monofosfat, guanosin 5’-monofosfat, uridin 5’-monofosfat), L-karnitín, steinefni (natríum, kalíum, kalsíum, járn, magnesíum, sink, joð, kopar, mangan, selen), vítamín (A, D, E, K, C, tíamín, ríbóflavín, níacín, B6, fólat, B12, bíótín, pantótensýra).

Fela næringarinnihald
Næringarinnihald: í 100 g100 ml tilbúinn NAN H.A.1
Orka kJ 2140280
kkal 51367
Prótín g 9,751,27
Kolvetni, þar af g 59,97,83
sykrur*, þar af g 59,97,83
Fita, þar af g 263,4
    mettaðar fitusýrur g 7,40,97
    einómettaðar fitusýrur g 121,6
    fjölómettaðar fitusýrur g 4,80,63
    - arakídónsýra (AA/ARA) mg 607,8
    - dókósahexaeinsýra (DHA) mg 607,8
A-vítamín µg 51067
D-vítamín µg 7,20,94
E-vítamín mg 10,01,3
K-vítamín µg 445,8
C-vítamín mg 699,0
Þíamín/B-vítamín mg 0,50,065
Ríbóflavín/B2-vítamín mg 1,250,16
Níasín mg 5,40,71
B6-vítamín mg 0,360,047
Fólínsýra µg 8111
B12-Vítamín µg 1,10,14
Bíótín µg 111,4
Pantótensýra mg 4,80,63
Kólín mg 547,1
Inósítól mg 324,2
Taurín mg 283,7
L-karnitín mg 14,41,9
Kalíum mg 57075
Klóríð mg 38550
Kalsíum mg 36347
Fosfór mg 20126
Járn mg 5,30,69
Magnesíum mg 526,8
Sink mg 5,00,65
Joð µg 709,1
Kopar mg 0,440,058
Mangan µg 9512
Selen µg 162,1
Flúóríð µg ≤60≤7,8
NAN H.A. 1

NAN H.A. 1, 600g

Mikilvægar upplýsingar: Brjóstamjólkin er besta fæða sem barnið þitt getur fengið. Ráðfærðu þig við starfsfólk ungbarnaeftirlits áður en þú gefur því þurrmjólk.

Þurrmjólkurblanda unnin úr kúamjólk. Minnkar líkurnar á ofnæmi gegn mjólkurpróteinum. Mæliskeið fylgir.

Frá fæðingu

NAN H.A.1 má nota frá fæðingu sem viðbót eða í stað móðurmjólkur eftir að hafa fengið leiðbeiningar þar um frá ungbarnaeftirliti. Uppfyllir næringarþörf barna fram að 6 mánaða aldri.

NAN H.A.1 er sérstaklega þróað fyrir heilbrigð börn sem eru í áhættu á að þróa með sér ofnæmi gegn mjólkurpróteinum. Próteinið hefur verið sérstaklega meðhöndlað þ.a. það er að hluta til niðurbrotið til að fækka flestum efnum sem framkalla ofnæmi úr kúamjólk.

Virkar vinveittar bakteríur

NAN H.A.1 inniheldur virku bakteríurnar Bifidus BL (Bifidobacterium lactis).

Omega 3 & 6

NAN H.A.1 inniheldur lífsnauðsynlegu fitusýrurnar Omega 3 (DHA) og Omega 6 (AA/ARA).

ATHUGIÐ!

Ekki skal nota NAN H.A.1 fyrir barn sem er með greint kúamjólkurofnæmi.

Aðeins er hægt að kaupa NAN H.A.1 í apótekum. Við setjum fyrirvara um mögulegar breytingar á innihaldsefnum. Lesið því alltaf innihaldslýsinguna.

Skammtastærðir:

Aldur Vatn í ml (40°C – 45°C) Fjöldi sléttfullra mæliskeiða Fjöldi máltíða á dag
Undir eins mánaða 90 3 6
1-2 mánaða 120 4 5
2-3 mánaða 150 5 5
3-4 mánaða 180 6 5
4-6 mánaða 210 7 5
Matreiðslan

1. Hreinsið pela, túttu og lok vel.
2. Sjóðið vatn í nokkrar mínútur og kælið niður í u.þ.b. 40°C. Hellið vatninu í pelann.
3. Bætið réttum fjölda sléttfullra mæliskeiða (4,3 g í skeið) af dufti miðað við vatnsmagn. Sjá töflu.
4. Lokið pelanum og hristið þar til allt duftið er uppleyst. Passið að blandan sé ekki of heit. Smakkið alltaf sjálf áður en þið gefið barninu.
5. Geymið aldrei afganga fram að næstu gjöf.

Lagið aðeins eina máltíð í einu þ.a. þurrmjólkurblanda sé eins fersk og unnt er.

Notið ávallt meðfylgjandi mæliskeið og breytið ekki hlutfalli milli vatns og dufts. Of mikið eða of lítið duft getur leitt til ofþornunar eða ónógrar næringar.

Börn hafa mismunandi næringarþörf miðað við þyngd og virkni. Taflan er til viðmiðunar.