Innihald:

Vatn, perusafi úr þykkni (22%), hrein jógúrt (20%), perumauk (19%), bananamauk (8,5%), sterkja og sýrustillir (sítrónusýra).

Fela næringarinnihald
Næringarinnihald: í 100 g
Orka kJ 230
kkal 55
Prótín g 0,9
Kolvetni, þar af g 11
sykrur* g 5,8
Fita, þar af g 0,6
    mettaðar fitusýrur g 0,3
Trefjar g 0,7
Natríum mg <30
* Varan er án viðbætts sykurs. Sykrurnar koma á náttúrulegan hátt úr hráefnunum.
Peru- og bananamauk með jógúrt

ÓSYKRAÐ
Mettandi millimáltíð
Peru- og bananamauk með jógúrt má gefa sem mettandi millimáltíð eða sem eftirrétt.

Ávaxtamaukið okkar er gert úr góðu hráefni. Þú getur líka verið viss um að ávaxtamaukið sé án viðbætts sykurs og sé gott sem mettandi millimáltíð.

MatreiðslanGeymsla

Gefið alltaf af diski.

Lokað glas geymist við stofuhita. Opið glas með lokið skrúfað á geymist í um 2 daga í kæliskáp.
Rotvarnar- og litarefni eru ekki leyfð við framleiðslu á barnamat.