Innihald:

Perupuré (50%), vatn, perusafi úr þykkni, sterkja og C-vítamín.
Hráefni innihalda ekki glúten.

Fela næringarinnihald
Næringarinnihald: Í 100 g
Orka kJ 266
kkal 63
Prótín g 0,6
Kolvetni, þar af g 13,3
sykrur* g 10,2
Fita, þar af g 0,1
    mettaðar fitusýrur g <0,1
Trefjar g 3,3
C-vítamín mg 20
Natríum mg <10
*Varan er án viðbætts sykurs. Sykrurnar koma á náttúrulegan hátt úr hráefnunum.
Perumauk

Ávaxtamauk – Frá 4 mánaða

ÓSYKRAÐ

Með C-vítamíni

Mitt fyrsta perumauk er tilvalið sem fyrsta fæða.

Mitt fyrsta perumauk inniheldur hráefni í hæsta gæðaflokki og er tilvalið sem fyrsta fæða.

Við setjum fyrirvara um mögulegar breytingar á innihaldsefnum. Lesið því alltaf innihaldslýsinguna.

MatreiðslanGeymsla

Gefið alltaf af diski.

Krukku sem búið er að opna má geyma með lokið á í u.þ.b. 2 daga í ísskáp.
Rotvarnar- og litarefni eru ekki leyfð við framleiðslu á barnamat.