Innihald:

Hrísmjöl (brotið), Jóhannesarbrauðkjarnamjöl, sykur, maltódextrín, jurtaolía, bindiefni (natríumsúlfat), sýrustillir (sítrónusýra), steinefni (kalsíum, járn, sink, joð), vítamín (A, D, E, C, tíamín, ríbóflavín, níasín, B6, fólínsýra, B12, bíótín, pantótensýra) og Bifidobacterium lactis.

Fela næringarinnihald
Næringarinnihald: Í 100 g af duftiÍ skammti af tilbúnum graut (32 g af dufti)
Orka kJ 1785570
kkal 425135
Prótín g 12,54,0
Kolvetni, þar af g 7022,4
Fita, þar af g 10,03,2
    mettaðar fitusýrur g 3,91,2
    einómettaðar fitusýrur g 3,01,0
    fjölómettaðar fitusýrur g 2,20,7
Trefjar g 2,80,9
A-vítamín µg 410130
D-vítamín µg 4,51,4
E-vítamín mg 2,50,8
C-vítamín mg 6019
Þíamín/B-vítamín mg 0,90,29
Ríbóflavín/B2-vítamín mg 0,340,11
Níasín (NE) mg 3,21,0
B6-vítamín mg 0,260,08
Fólat µg 206,4
B12-Vítamín µg 0,80,26
Bíótín µg 206,4
Pantótensýra mg 1,10,35
Natríum mg 11537
Kalsíum mg 530170
Járn mg 103,2
Sink mg 4,41,4
Joð µg 5517,6
Sinlac grautur

ÁN KÚAMJÓLKURPRÓTÍNS, GLÚTENS OG LAKTÓSA

Fyrir börn með ofnæmi eða laktósaóþol
Sinlac-grautur er gerður fyrir börn með ofnæmi fyrir kúamjólkurpróteini. Vegna þess að Sinlac er einnig laktósa- og glútenfrír má einnig gefa hann börnum með laktósa- og/eða glútenóþol.

Sinlac er næringarlega fullkominn með m.a. viðbættu járni og vítamínum samkvæmt þörfum lítilla barna. Grautinn má gefa frá 4 mánaða aldri samkvæmt ráðleggingum frá heilsugæslustöð eða lækni. Flest börn þrífast vel á brjóstamjólkinni einni saman fyrstu 6 mánuðina. Sinlac-grautur er einnig góður sem hluti af fjölbreyttu mataræði fyrir eldri börn.

Við grun um glútenofnæmi
Sinlac er gerður úr hrísgrjónum og ávaxtakjarnamjöli úr Jóhannesarbrauðtrénu. Grauturinn er því án glútens og má gefa sem hluta af glútenfríu fæði. Ef þig grunar að barnið þitt sé með glútenóþol er mikilvægt að þú gerir ekki tilraunir með glútenfrítt fæði fyrr en barnið hefur verið skoðað af lækni og greining verið gerð.

Við setjum fyrirvara um mögulegar breytingar á innihaldslýsingu. Lesið því alltaf innihaldslýsinguna.

MatreiðslanGeymslaEndurvinnsla

Hellið 1 dl af vatni (ekki yfir 50°C) í djúpan disk.
Bætið við u.þ.b. 1 dl af dufti þar til æskilegri þykkt er náð. Hrærið. Tilbúið til framreiðslu.

Geymist á þurrum stað, ekki yfir venjulegum stofuhita. Notist innan mánaðar frá opnum.

Flokkast sem
• Askja: pappi/pappír
• Poki: plast