Innihald:

Vatn, soðið heilkornaspaghettí 18% (heilkorna durum hveiti), gulrætur (9%), nautakjöt (8%), tómatmauk, paprika (4%), laukur (3%), sterkja, hveiti, jurtaolía (repju, sólblóma), salt, hvítlaukur, oreganó og svartur pipar. Inniheldur 16% grænmeti. Gæti innihaldið örlítið af eggjum.

Fela næringarinnihald
Næringarinnihald: í 100 g
Orka kJ 300
kkal 70
Prótín g 3,0
Kolvetni, þar af g 9,0
Fita, þar af g 3,0
    mettaðar fitusýrur g 0,3
Trefjar g 1,2
Spaghetti Bolognese Heilkorna

Fyrir 15-36 mánaða

Góð fitusamsetning.
Lágt innihald af mettaðri fitu.
Lágt saltinnihald. 

Junior Spagetti Bolognese heilkorn hefur gott bragð af heilkornaspagettí, gulrótum, nautakjöti, tómötum, papriku og lauk. Til að ná fram sérstaklega góðu bragði höfum við kryddað matinn með smávegis hvítlauk, oreganó og svörtum pipar. Gott að gefa brauðbita með réttinum og ávexti/ávaxamauk í eftirrétt

MatreiðslanGeymsla

Einn skammtur.
Takið lokið af.
Hitið það magn sem þið ætlið að nota í vatnsbaði/í potti, eða á diski í örbylgjunni (eitt glas – 750 W u.þ.b. 30 sek.).
Hrærið og gangið úr skugga um að maturinn sé ekki of heitur.
Berið ávallt fram af diski.

Lokað glas: Við stofuhita.
Opið glas: Geymist með lokið á í kæliskáp í u.þ.b. 2 daga.
Rotvarnarefnum og litarefnum er ekki bætt í barnamat.